About Kolbrún
Kolbrún S. Kjarval (b. 1945) studied art in Denmark and Britain. She works mainly in ceramics, creating works of art that are both creative and functional. In her artwork, Kolbrún is inspired by Iceland’s unique nature, contrasting landscapes, and vivid bird life. She has been making her renowned 'Birds' for over thirty years.
Kolbrún has held ten solo exhibitions and participated in numerous group exhibitions in Iceland and abroad.
---
Kolbrún S. Kjarval (fædd 1945) lærði leirkerasmíði í Danmörku og Bretlandi. Hún vinnur aðallega í leir en teikningar hennar og vatnslitamyndir bera einnig sérstæðan stíl hennar, sem er undir sterkum áhrifum frá einstakri náttúru Íslands og dýralífi landsins. Leirfuglarnir eru orðnir nokkurs konar einkennismerki Kolbrúnar en fuglaþemað teygir anga sína út í flestar hliðar listsköpunar hennar.
Kolbrún hefur haldið tíu einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum bæði hér heima og erlendis.